Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
athafnarými borgarasamfélagsins
ENSKA
civic space
Samheiti
frelsi borgaranna til athafna
Svið
þróunaraðstoð
Dæmi
[is] Borgarasamfélagið
Vettvangur, þar sem fólk mætist til orðræðu og athafna, á mótum hins formlega kerfis ríkisvalds, markaðar og fjölskyldu. Athafnarými borgarasamfélagsins er bæði áþreifanlegt og sýndar (e. digital) rými þar sem borgararnir geta meðal annars á öruggan hátt nýtt sér félaga-, tjáningarfrelsi sitt og réttinn til að koma saman með friðsælum hætti, til samræmis við mannréttindi.

[en] Civil society
A platform where people come together for discussions and activities at the interface of the formal system of state authority, market and family. The civil space consists of both physical and digital dimensions where the citizens can safely use their rights of association, expression and the right to peaceful assembly in accordance with their human rights.


Skilgreining
[en] civic space is the political, legislative, social and economic environment which enables citizens to come together, share their interests and concerns and act individually and collectively to influence and shape their societies. Civic space enables people to pursue multiple, at times competing, points of view (https://civicspacewatch.eu/what-is-civic-space/)

Rit
Stefnumið um samstarf við félagasamtök í þróunarsamvinnu og mannúðaraðstoð
Skjal nr.
UÞM2022080069
Aðalorð
athafnarými - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira